15.9.2007 | 22:48
Ótrúlegur Anderson
Hvađ getur mađur sagt. Tónleikarnir voru stórkostlegir í gćr. Ian Anderson hefur slíka nálgun á tónlistina ađ ţađ er ótrulegt. Hann hefur engu gleymt. Krafturinn í kallinum var magnađur. Hann er eins og seyđkarl ţegar hann fer um sviđiđ međ flötuna á lofti.
Lögin Budapest og Songs from the woods stóđu uppúr. Ţađ er ljóst ađ Jethro á eftir ađ vera lengi í spilaranum nćstu vikurnar.
Hljóđiđ fór ekki vel af stađ til ađ byrja međ. Ţađ heyrđist ekki nćgilega vel í Andeson. Ţađ kom svo allt saman eftir 2-3 lög. Háskólabíó er mjög góđur tónleikastađur. Ţar er góđur hljómburđur og nálćgđin viđ hljómsveitirnar er mikil.
Ţađ var gaman ađ sjá Óla Hólm trommara og Labba í Mánum međal áhorfenda í gćr. Ţeir voru sáttir viđ tónleikana.
Nú er bara ađ vona ađ ţeir komi aftur á nćsta ári.
Jethro Tull skemmti sér og öđrum í Háskólabíói | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.