16.8.2007 | 23:21
Lög á heilann
Ţađ gerist órtúlega oft hjá okkur öllum ađ viđ fáum lög á heilann. Ég náđi mér í plötuna Make some noise: The campaign to save Darfur. Ţarna koma fram allir helstu baráttu menn samtímans fyrir bćttum heimi.
Fyrst ber ađ telja U2, R.E.M, Jackson Browne, Green day og Youssu N´dour.
Á ţessari plötu syngja menn efni eftir meistara John Lennon. Ţessi plata er alveg frábćr í alla stađi. Ţađ hefđi mátt bćta viđ nokkrum lögum í stađ ţeirra laga sem koma 2-3 sinnum á plötunni eins og Instant Karma, Imagine og Gimmie some truth.
Ţađ lag sem ég er međ á heilanum núna er einmitt Instant Karma í flutningi U2.
Ţessi texti og ţetta lag er frábćrt og fćr mann til ađ hugsa um allt ţađ sem er í gangi í ţessum heimi
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.