.

Það er bara eitt stórveldi

Ég er búinn að fylgjast vel með gangi mála hjá mínum klúbbi KR frá því að Teiti var sagt upp störfum.

Ég er sannfærður um að ekkert lið á Íslandi myndi fá eins mikla athygli í fjölmiðlum eins og KR hefur fengið sl. sólarhring.

Það er hver miðillinn á fætur öðrum sem hefur verið að taka viðtöl við Teit Þórðarson og Loga Ólafsson nýráðinn þjálfara hjá KR.

Vinur minn Kristinn Kjærnested Formaður KR klúbbsins var í viðtali á rás 1 í morgun. Kastljósið í gær þá var Teitur þar mjög flottur og skilur sáttur við KR.

Netmiðlar í dag og útvarp allar útvarpsstöðvar fullar af KR efni. Ég er viss um ef svona KRísa kæmi upp hjá Val eða FH þá myndi umfjöllunin ekki vera eins mikil.

Það er bara eitt stórveldi - KR


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

og helduru Palli  í alvöru talað að brottrekstur Teits hafi góð áhrif á klúbbinn ?

Óskar Þorkelsson, 31.7.2007 kl. 18:40

2 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Sammála þér í einu og öllu drengurinn minn !

Kjartan Pálmarsson, 2.8.2007 kl. 22:58

3 identicon

Það hefur aldrei verið og mun aldrein vera,nema eitt STÓRVELDI! bestur kv. úr Nauthólsvíkinni.

Sperran (IP-tala skráð) 9.8.2007 kl. 09:59

4 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Hvernig líst ykkur á stöðuna í dag ?  Er ekki stjórn stórveldisins búinn að skíta upp á bak ?

Óskar Þorkelsson, 9.8.2007 kl. 15:13

5 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Góður Óskar :) .. hvar sést þetta stórveldi ? Er það framtakssemi í brottrekstri þjálfara eða eru það styrktaraðilarnir og fjármagnið eða þaulsetins og sterk stjórn.. ekki er það markafjöldinn eða hvað :)

Kolbrún Stefánsdóttir, 11.8.2007 kl. 21:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband