Hvað er málið með skaupið? Þetta er það allra lélegasta skaup sem maður hefur séð undanfarin ár. Leikstjórnin var léleg. Atriðin voru endurtekin hvað eftir annað. Mér finnst allt í lagi að gera grín að óförum fólks en að gera það 5 sinnum í sama skaupinu er full langt gengið. Það er ekki eins og árið hafi verið tíðindalaust. Tæknilegu misstökin hans Árna komu fyrir í mýflugu mynd. Afhverju kom ekki neitt um kaupin á West Ham? Er það vegna þess að höfundar skaupins hafa ekki áhuga á íþróttum? Ég bara vona að þessir menn komi ekki meira að árámótaskaupi sjónvarpsins í framtíðinni.
Athugasemdir
Gleðilegt ár.
Hvað er málið með skaupið? Þetta er það allra lélegasta skaup sem maður hefur séð undanfarin ár. Leikstjórnin var léleg. Atriðin voru endurtekin hvað eftir annað. Mér finnst allt í lagi að gera grín að óförum fólks en að gera það 5 sinnum í sama skaupinu er full langt gengið. Það er ekki eins og árið hafi verið tíðindalaust. Tæknilegu misstökin hans Árna komu fyrir í mýflugu mynd. Afhverju kom ekki neitt um kaupin á West Ham? Er það vegna þess að höfundar skaupins hafa ekki áhuga á íþróttum? Ég bara vona að þessir menn komi ekki meira að árámótaskaupi sjónvarpsins í framtíðinni.
Páll Sævar Guðjónsson, 1.1.2007 kl. 14:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning