.

..... hvađ tíminn líđur

Var ađ fara í gegnum plöturnar hjá mér. Er ađ vinna í ţví ađ koma ţessu öllu á stafrćnt form. Safniđ hjá mér er ekki neitt á viđ marga sem eru ađ blogga um tónlist. Guđni Már á eitt ţađ flottasta plötusafn sem ég hef séđ. Ţó sá ég ţađ síđast í kringum 1987. Ţađ hefur ekki minnkađ síđan ţá ţađ er ljóst.

Ég rakst á eina plötu sem ég hlustađi mikiđ á. Hún kom út ţann 20 október 1987. Fyrir rétt rúmum 20 árum síđan !!! Ţađ er eins og ţessi plata hafi komiđ á markađ fyrir í mesta lagi 5 árum síđan.

Ég man eftir ţví ţegar bróđur minn heitinn, Ási kom međ plötuna heim. Hann sagđi mér ađ setja ţessa plötu á ţví nú skildi ég fá ađ hlusta á almennilega tónlist. (var á ţessum tíma plötusnúđur og var ađ eitthvađ viđriđinn Útrás FM 88,6 útvarpstöđ framhaldsskólanna og 80´s tónlistin um allt sem fór í taugarnar á bróđur mínum)

Plata ţessi heitir einfaldlega Robbie Robertsson. Ţetta var fyrsta solo plata hans eftir hann hćtti í The Band. Ţađ gerđist 11 árum áđur.

Upptökustjóri á ţessari plötu er Daniel Lanois. Tvemur árum áđur hafđi Daniel Lanois stjórnađ upptökum á Joshua Tree plötu U2.

Ţađ eru margir góđir menn sem koma ađ ţessari plötu Robbie fremstir međal jafningja eru U2 og Peter Gabriel. Útkoman er ţessi flotta plata. Eitt lag af ţessari plötu var mjög mikiđ spilađ í útvarpinu og er ţađ Somewhere down the crazy river.

Ţađ eru ţó fullt af flottari lögum eins og Fallen Angel ţar sem Peter Gabriel syngur bakraddir, Broken Arrow ţar sem Bono syngur međ Robbie og U2 leikur undir. Ekki má gleyma Sonny got caught in the moonlight og Showdown at big sky.

Eftir ađ ég heyrđi ţessa plötu ţá féll ég alveg fyrir ţessum gömlu snillingum í The Band.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband