4.10.2007 | 23:03
Eric Clapton
Í tilefni af ţví ađ ţađ sé ađ koma út ný plata međ Eric Clapton ţá fór ég í safniđ mitt og var ađ spá í Clapton.
Ég setti plötuna August í spilarann. Ţessi plata fékk mjög góđa dóma á sínum tíma. Međ honum á ţessari plötu eru Greg Phillinganes á hljómborđ, Nathan East á bassa og Phil Collins á trommur. Í bakröddum á er svo drottningin sjálf Tina Turner.
Ţađ var mikiđ hlustađ á ţessu plötu á sínum tíma ţegar hún kom út áriđ 1986. Ţađ verđur bara ađ segjast eins og er ađ hún eldist svakalega vel. Lög eins og Hold on, Run, It´s in the way that you use it og Holy mother eru frábćrar lagasmíđar. Clapton er í sínu besta formi á ţessari plötu.
Ţađ er ljóst ađ ég á eftir ađ fjárfesta í nýju plötunni hans Eric Clapton - Back home. Skildi hann leita uppruna síns á ţeirri plötu?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.