.

Svakalegt tuð alltaf hreint

Mikið svakalega hefur mér leiðst þessi umræða um 365 miðla í dag eftir þessa leiki í enska boltanum. Menn eru tilbúnir að rakka þetta allt saman niður. Léleg gæði, leikir með enskum þulum og ég veit ekki hvað og hvað.

Í fyrsta lagi ætti fólk að gefa þessu smá tíma. Þetta var jú fyrsti alvöru útsendingardagurinn

Það var flott að sjá viðtal Arnars Björnssonar við Eggert Magnússon eftir leik West Ham og Pompey. 

442 þátturinn var flottur og það er bara klárt mál að 365 eru að leggja hart að sér við þessar útsendingar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

bottom line is : ÞETTA ER SVÍNDÝRT HJÁ ÞEIM OG ÞESS VEGNA ER KVARTAÐ

Óskar Þorkelsson, 12.8.2007 kl. 00:03

2 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Já gefa þessu séns, sýnum smá KR þolinmæði klárum allavega 10 umferðir. 

Kjartan Pálmarsson, 16.8.2007 kl. 00:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband